fbpx

KÖFLÓTT

SHOPTRENDUncategorized

Þið hafið margar spurt mig út í þessa draumadragt sem ég klæddist í myndatöku fyrir Vikuna á dögunum. Þessi tiltekna er frá danska merkinu Blanche sem selt er í Húrra Reykjavík – ullardragt nefnd twiggy sem mér finnst passa við sniðið á henni.
Ég á reyndar nokkrar köflóttar dragtir og jakka sem ég dreg fram af og til. Köflótt er einmitt eitt af trendum vetrarins og ég sé þetta munstur hvert sem ég lít í verslunum landsins. Hér að neðan eru nokkrar næs kauphugmyndir.

//

I have gotten a lot of questions about this suit I was wearing in my Vikan photoshoot. This one is called Twiggy from the danish Blanche which is sold in Hurra Reykjavik.

I am seeing these kind of styles all over now – you can find some shopping ideas below.

MANGO

ZARA

LINDEX

SELECTED FEMME


Moss Reykjavík // Gallerí 17

AndreA Boutiqe

Happy shopping!

xx,-EG-.

H&M STUDIO: VIÐTAL VIÐ HÖNNUÐI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Vala

    16. September 2018

    Ohh ég vildi óska að Blanche dragtin væri úr ull. Mátaði þegar hún kom. 100% polyester er ekki alveg málið.