Mér líður hvergi betur en þegar ég fæ að njóta mín úti á landi hér á fallega skerinu okkar. Eins og ég hef oft komið inná áður þá er orkan þar öðruvísi en annarsstaðar og maður kemur endurnærður aftur í höfuðborgina. Í samstarfi við 66°Norður tók ég saman nokkur lúkk sem gætu gengið í ferðalög sumarsins. Kannski engin þjóðhátíð í ár, en þið gætuð samt sem áður átt von á að rekast á undirritaða úti á landi, alltaf þegar ég fæ tilefni til næstu vikurnar og fram á haust. Sjáumst þar!
Við auðvitað vonumst öll eftir blíðu … sundbolaveður? Ef svo er, þá fæst þessi: HÉR (í nokkrum litum)
Fyrir hreyfingu og alhliða útivistarnotkun er Snæfell jakkinn frábær kostur, fyrir hann og fyrir hana. Mér finnst líklegt að þessi verði mikið notaður á mínu heimili. Mæli með: HÉR
Mittistaska: HÉR, Buxur: Eldborg – HÉR
Orka.
Ullarderhúfa er mikil snilldar hönnun hjá 66°Norður, fyrir íslenskar aðstæður allt árið um kring.
Derhúfa: Útsölumarkaður, Vesti: Dyngja – HÉR
Oh hvað ég elska þessa skó!!
Gönguskórnir fást í nokkrum útfærslum í flestum verslunum Sjóklæðagerðarinnar, og einnig: HÉR
Peysan, sem þið sjáið glitta í á þessari mynd. Fæst: HÉR. Ef þið skoðið hana í verslun þá ber hún nafnið Torfajökull.
…
Uppáhalds liturinn minn í hinum vinsælu Tindur flíspeysum er nú fáanlegur: HÉR
Æ hvað ég vona að við verðum öll í stuttbuxum á næstunni. Ég kann vel að meta herra sundbuxur fyrir þessi tilefni. Hvað finnst þér? Fást: HÉR
Góða lengri Verslunarmanna-helgi og happy shopping. Munið að ganga hægt um gleðinnar dyr. Passið upp á ykkur í þeim plönum sem framundan eru og hugið að sóttvörnum.
.. og klæðið ykkur vel!
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg