fbpx

KÍKT Í POKANN MEÐ SMÁRALIND

SAMSTARFSHOP

Smáralind kíkti í innkaupapokann hjá mér þegar undirrituð var í vorgír. S in þrjú – sólgleraugu, sandalar og ný sumarskyrta urðu fyrir valinu en allt eru það vörur sem kölluðu á mig í Kópavoginum. Skemmtilegt gigg og svo sannarlega vörur sem ég mæli með –

Hvítar skyrtur

 

HÉR fæst sú sem fór í pokann minn, frá Lindex
HÉR að ofan er ég í henni í Stokkhólmi

Sólgleraugu

HÉR má finna úrval af RayBan en ég finn mín ekki í netverslun og mæli því með heimsókn í Optical Studio í Smáralind

Sandalar

Það var ekki annað hægt en að hafa skópar úr minni línu með í pokanum en þeir hrópuðu á mig í Kaupfélaginu. Fást: HÉR

 

Takk fyrir mig Smáralind og Helga hjá HÉRER – skemmtilegur nýr liður.

Happy shopping!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

LISTAVERK Á GÓLFIÐ EFTIR LILY ERLU ADAMSDÓTTUR

Skrifa Innlegg