fbpx

KAFFIÁST

LÍFIÐSHOP

Jóndís Inga er höfundur ljóðabókarinnar Kaffiást. Hún var svo elskuleg að senda mér eintak út og ég get með sanni sagt að kaffipásan, hér í miðju kassaflóði, var betri með bókina við hönd.

Að neðan birti ég nokkur vel valin ljóð úr bókinni  <3

Sjöstrand selur bókina HÉR fyrir áhugasama, en líka í sýningarherbergi okkar á Fiskislóð 57,  verið velkomin.
Fylgið Jóndísi á Instagram HÉR

Skál í kaffi.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

W FYRIR WOLFORD

Skrifa Innlegg