fbpx

JUSTIN BIEBER KLÆÐIST JÖR Í TÍSKUBORGINNI

FASHIONFÓLKÍSLENSK HÖNNUN

English Version Below

Ég myndi telja það til stórtíðinda þegar poppprinsinn Justin Bieber klæðist íslenskri hönnun. Dailymail birti myndir fyrr í kvöld þar sem söngvarinn yfirgaf hótel sitt í París klæddur rokkstjörnu fatnaði, eins og segir í greininni. Það er gott hrós fyrir hinn íslenska Guðmund Jörundsson og hans teymi sem eiga heiðurinn af hönnun jakkans. Þó kannski fyrst og fremst góð markaðssetning því Justin Bieber er líklega á topp5 yfir frægustu persónur heims um þessar mundir.

Fræga fólkið virðist kunna vel að meta JÖR. Ég sagði ykkur frá því í vor þegar Kourtney Kardashian klæddist JÖR rétt eftir heimsókn sína til Íslands. Ég er svo ánægð með gredduna í íslenskum hönnuðum sem kunna að nýta sér fræga fólkið sem heimsækir landið okkar.

Justin Bieber er svo sannarlega nýr uppáhalds Íslandsvinur, með sín tvö íslensku tónlistarmyndbönd og nú klæddur í íslenska fatahönnun, í sjálfri tískuborginni (!) … Svona selur!!

38A726BB00000578-0-image-a-1_1474474525327jar

 

//

Justin Bieber was wearing Icelandic design in the fashion capital, Paris, earlier today. That is pretty big news for our little Iceland. Please check out the designer – JÖR by Guðmundur Jörundsson: here.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

CROCS hjá Christopher Kane

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Anna

  21. September 2016

  Hann er líka búinn að vera í Inklaw bol á tónleikum undanfarið þannig að JÖR er ekki einsdæmi.

  • Elísabet Gunnars

   22. September 2016

   Í alvöru!! Geggjað. Ég vissi að hann hefði fengið fatnað þaðan líka. Ertu með link á mynd af honum í Inklaw?