fbpx

ÍSLENSKT, JÁ TAKK

EDITORIALMAGAZINE

Ahh … lent heima. Þar er alltaf best, sama hvar í heiminum það er. Lesefnið með morgunbollanum sýnir mér þó að landið okkar, Ísland, er alltaf lang flottast! Orkan er hvergi eins og á klakanum kalda. Þó ég þakki fyrir að 10 gráðurnar hafi ekki fylgt mér yfir hafið.

11749416_10153130041212568_1857126751_n

Takk Glamour! Fyrir þessa flottu forsíðu og dásamlegan íslenska myndarþátt í nýjasta tölublaði ykkar. Sá flottasti hingað til að mínu mati.

Ég er alveg veik fyrir íslenskri náttúru og Telma okkar Þormarsdóttir er akkurat rétta andlitið í þetta umhverfi.

11722466_1682346052000221_7391179202033908682_o_large_1000x1414glamour_issue4_fullissue_hr-30_large_1414x1000glamour_issue4_fullissue_hr-38_large_1407x1000glamour_issue4_fullissue_hr-32_large_1414x1000glamour_issue4_fullissue_hr-31_large_1414x1000glamour_issue4_fullissue_hr-37_large_1414x1000_pic01_opener433A2742 433A7611
433A8726 Pic23_433A3290

 

Ekki slæmt útsýni með kaffibollanum … Vel gert – 

Fyrirsæta: Telma Þormarsdóttir
Myndir: Silja Magg
Stílisti: Anika Laufey Baldursdóttir
Makeup: Adda Soffía Ingvarsdóttir
Meira: HÉRHÉR

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

LAUGARDAGSLÚKK

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Helgi Omars

    13. August 2015

    ég gæti eiginlega sprungið hvað mér finnst myndirnar hennar Silju magnaðar ..