Enn einu sinni er komið að kveðjustund við klakann en að þessu sinni var stoppið ansi langt og ljúft. Við fjölskyldan lentum rétt fyrir nýár og nutum áramóta með fjölskyldu og vinum. Í janúarmánuði tók íslenskt rútínulíf við með tilheyrandi fundum og almennu skipulagi – ég kann að meta svoleiðis.
Þetta er Ísland á Instagram –
Pit-stop í London
Systur
Regluleg heimsókn á Kaffihús Vesturbæjar – notalegt vinnurými


Trendnet ársfögnuður á Apotekinu

Krakkakakó á Te&Kaffi er vinsælt hjá Ölbunni og litlum vinum 
Ímark ráðstefna í Arion Banka

Stund milli stríða
Það er hvergi betra að hlaða batteríin en í uppáhalds Kjósinni …
… þar kvaddi ég líka jólin á þrettándanum

AndreA Magnúsdóttir – gull af konu

#TRENDJOE fór vonandi ekki fram hjá neinum lesanda Trendet

Afmælisvinkonur

Morgunstundir eins og þær gerast bestar: Alba & Pattra

Ég hugsaði sterkt til Frakklands og birti gamla mynd frá París í tilefni þess
Útvarpsspjall um tísku & trend á FM957

Snaps er snilld með mínum bestu

Svitnað í World Class með systkini mín sitt hvoru megin við mig 
Á föstudögum leyfði maður lengri pásur – þetta var ein þeirra

Lína var heimsótt á Sjónarhól – frábær sýning

Laugardagslukka með þessar mér við hlið

Glamour morgunmatur – spennan magnast!

Við vinkonur hituðum upp í orðsins fyllstu fyrir landsleik Íslands

Íslenska landsliðið komst kannski ekki í úrslit en þeir eru ennþá strákarnir okkar – í blíðu og stríðu!


Ég hef sjaldan hlegið jafn mikið og um síðustu helgi á Mið – Íslandi! Mæli með!
Dóttir kennir móður yoga á fallegum degi

Kveðjustund við klakann
Takk fyrir okkur kæra Ísland.
xx,-EG-.
Fylgstu endilega með:
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR













Skrifa Innlegg