ÍGLÓ&INDÍ Í SMÁRALIND

HEIMSÓKNÍSLENSK HÖNNUNSMÁFÓLKIÐ

English Version Below

Ég og börnin gerðum okkur ferð í Kópavoginn í gærkvöldi þar sem verið var að leggja lokahönd á nýja Ígló+Indí verslun. Íslensk heimsókn fyrir smáfólkið mitt.

Verslunin hefur hætt í Kringlunni og mun opna stærri og glæsilegri verslun í Smáralind í dag, 2. júní. Það var tilvalið að velja daginn í dag fyrir opnunardag því það verður opið til 00:00 í kvöld á Miðnæturopnun í Smáralind. Verslunin verður með 25% afslátt af sínum vörum í en einnig sá ég glitta í veglega gjafapoka sem munu fylgja með kaupum fyrstu viðskiptavinanna sem versla fyrir 10.000 eða meira.
Ég leyfi myndunum að tala sínu máli. Alba er í aðalhlutverki enda þótti henni mjög spennandi að skoða sig um í lokaðri verslun.

Til hamingju með glæsilega nýja búð , vinir mínir hjá Ígló+Indí!

 

 

Ég hef einu sinni mætt á Miðnæturopnun í Smáralind og það kom mér á óvart hvað var mikið líf og gleði. Kannski sjáumst við þar í kvöld?

//

Yesterday I went with the kids to have a look at the new Iglo+Indi store in Smaralind, shopping mall in Kópavogur, Iceland.
They will open today (2nd of June) on Smaralind midnight opening. You should check it out! Congrats, my friends at Ígló+Indí.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

PERSONAL SHOPPER

Skrifa Innlegg