fbpx

HÚKT Á HANDÁBURÐI

BEAUTY

Það er langt síðan ég hef bloggað “á ferðinni” úr símanum. Í þessum skrifuðu sit ég í bíl á leiðinni í dagsferð til Köben í vinnu/skemmtiferð. Þið getið fylgst með deginum mínum á Trendnet story á Instagram.

Á haustin og þegar byrjar að kólna í veðri þá á ég það til að þorna upp í húðinni. Þið kannist kannski við sama vandamál? Eitt af mínum beauty-kaupum á þessum tíma er góður handáburður. Yfirleitt man ég eftir því þegar ég geri matarinnkaupin og gríp þá það sem er næst mér þá stundina. Þessa dagana átti ég þó einn góðan í skúffunni sem ég fékk að gjöf fyrr í sumar. Ég notaði hann ekki mikið fyrr en í byrjun september og frá þeim tíma má segja að ég sé orðin “hooked”. Besti sem ég hef átt hingað til, lyktar líka svo vel. Frá Barr-co, fæst hjá Hlín Reykdal úti á Granda.

//

I am visiting Copenhagen today – for business and fun! You can follow me on the Trendnet Instagram story.

It’s getting colder these days and my skin is getting dryer. My favorite hand lotion is the one below, from Barr-co.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

SMÁFÓLKIÐ: HAUST

Skrifa Innlegg