fbpx

Hönnunarkeppnin – síðasti séns

ALMENNTFASHION WEEKTRENDNET

Nú fer hver að verða síðastur að senda inn sitt fullunna dress í Hönnunakeppni Coke Light í samstarfi við Trendnet og RFF. Á sunnudaginn, 16. mars, rennur fresturinn út og þá eiga þátttakendur að vera búnir að senda sitt framlag á trendlight@vifilfell.is. Dómnefnd mun fara yfir umsóknir og velja þrjá aðila sem keppa til úrslita í netkosningu þar sem vegleg verðlaun eru í boði.

Þetta er því síðasta peppið okkar – látið þetta tækifæri ekki framhjá ykkur fara.

Í sambandi við keppnina fengum við að kynnast þremur keppendum RFF í ár og gáfu þau einnig sína sýn á keppni sem þessa.

Magnea Einarsdóttir:

Þóra Ragnarsdóttir / Cintamani:

Rebekka Jónsdóttir / REY:

Að neðan hafið þið síðan nánari lýsingu á keppninni – ég hlakka til að sjá framlögin frá Íslendingum sem eru uppfullir af hæfileikum.

Áfram Ísland!

xx, -EG-

CokeLight_trendnet_RFF-620x877

SARAH JESSICA PARKER FYRIR VOGUE

Skrifa Innlegg