fbpx

HOLA BARCELONA

FERÐALÖG

Loksins heilsa ég frá meginlandinu en þið sem hafið fylgst með blogginu mínu lengi vitið hversu vel mér líður hérna megin við hafið, hvað þá á þessum tíma árs. Það er svo gott að stinga stundum af og að þessu sinni ferðuðuðumst við til Barcelona. Útsýnið mitt er dásamlegt – góður bolli, me time með mini me – vonandi einhver léttklæðnaður, vinkonustund með góðum vinum sem búa í borginni. En aðalega er planið að bara fá að vera, anda, rölta, knúsast …. æ hvað við mæðgur eigum slíkt inni eftir keyrslur síðustu vikna.

Bestu kveðjur heim.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

FERMINGARSPJALL VIÐ FRÉTTABLAÐIÐ

Skrifa Innlegg