fbpx

HIMNARÍKI MARKAÐUR

LE MARCHÉLÍFIÐSHOP

Ég á til með að mæla með markaði sem ég rampaði inn á fyrir slysni fyrr í sumar. Ég var stödd á fjölkyldumóti fyrir norðan á Hauganesi þar sem umræddur markaður tók á móti mér á laugardagsmorgni. Mæli með ef þið eigið leið hjá á laugardögum í sumar  –

 

Þið sem búið fyrir norðan. Heimsókn í Hauganes gæti verið góð hugmynd af dagsferð. Sund og busl í pottana sem þau bjóða uppá, markaðsrölt og dinner á veitingastaðnum við höfnina – hugmynd af góðum degi ef þið spyrjið mig.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

BETA BYGGIR

Skrifa Innlegg