fbpx

HILDUR YEOMAN + 66°NORÐUR

ÍSLENSK HÖNNUN

English Version Below

 

img_3787img_3781
Gleðilegan Hönnunarmars kæru lesendur. Hátíðin var formlega sett fyrr í kvöld og það er af nægu að taka. Það er eitt og annað sem stendur uppúr fyrir mig persónulega og ég reyni að koma því flestu að hér á blogginu og á mínum samskiptamiðlum. Í fyrsta sinn í nokkur ár er ég ekki á landinu á þessum tíma en ég tek þátt héðan frá sænska eins mikið og ég mögulega get, bæði á Hönnunarmars og á Reykjavik Fashion Festival.

Það eru margir orðnir spenntir fyrir samstarfsverkefni Hildar Yeoman og 66°Norður sem fer í sölu annaðkvöld. Andrea okkar Röfn rokkaði regnkápu úr línunni í dressfærslu fyrr í vikunni – flík sem verður mögulega slegist um? En svo eru fleiri flíkur úr dásamlegum efnum sem ég er persónulega hrifin af. Mér finnst svo frábært hvað samstarfið nær að fanga það besta frá báðum merkjum eins ólík og þau eru – það er merki um mjög vel unnið starf sem við njótum góðs af.

Línan fer í sölu á morgun, föstudag,  í verslun 66°Norður á Laugavegi. Meira: HÉR

unspecified-7unspecified-22 unspecified-21 unspecified-20 unspecified-19 unspecified-18 unspecified-17  unspecified-15

Myndir: Saga Sig

//

It’s a big weekend in Iceland. The annual Reykjavik Fashion Festival is coming up and Design March was set today so you can say that now is the most interesting time of the year for design in Iceland. A lot of interesting things to look at all over town and RFF will be held in Harpa on Friday and Saturday.

The Icelandic 66°north will present tomorrow their collaboration with one of my favorite Icelandic designer – Hildur Yeoman.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

DARK MOOD

Skrifa Innlegg