fbpx

HEIMA HJÁ DAKOTA JOHNSONS

FÓLKHOME

Ah ég elska svona innlit, og ég veit að þið gerið það líka. Sjáið hvað leikonan Dakota Johnson býr fallega. Áhorf sem er tilvalið að kíkja á á þessum auka sunnudegi verslunarmanna. Njótið dagsins vel!

PRESSIÐ Á PLAY

Það var hið fræga tímarit Architectural Digest sem fékk að kíkja í heimsókn til leikonunnar í vor þegar hún og húsið hennar príddu forsíðu blaðsins. Heimsóknin hér að ofan er svo dásamlegt áhorf því Dakota er svo skemmtilegur viðmælandi að kynnast. Heimilisstíllinn hennar er persónulegur með meiru og svolítið ólíkur því sem við eigum að venjast hjá Hollywood leikara. Hér er hlýlegt, grænt og gott.

AD April issue fæst: HÉR

 

SUMARNÆTUR, SUMAR NÆTUR

Skrifa Innlegg