fbpx

GRÁR GALLI FYRIR GRÁAN RAUNVERULEIKA

LÍFIÐSAMSTARF
Samstarf við Pennann Eymundsson
Grár galli, grátt veður, grár raunveruleiki .. en bjartsýn kaffikona heilsar ykkur frá Skólavörðustíg þennan daginn. Ég vona að ykkur líði öllum vel í þessum skrítna raunveruleika sem við erum að ganga í gegnum. Takk Penninn Eymundsson fyrir að huga svona vel að sóttvörnum á ykkar bóka-kaffihúsi – hér líður mér vel með marga metra á milli, sem er mikilvægt þegar ég vel mér staði þessa dagana.
Mjaðmameidda konan leitar uppi vinnuaðstöðu þar sem hægt er að standa við tölvuna. Hér er ég með útsýni yfir uppáhalds götuna mína, kunnuglegt vinnuhorn því ég var reglulega með tölvuna í fanginu einmitt á þessum stað þegar ég byrjaði að vinna sjálfstætt á sínum tíma. Bókakaffihúsið býður upp á Brikk bakkelsi og lífrænt kaffi – til og með 7.október er einnig 20% afsláttur fyrir þá sem fylgja Pennanum á Instagram – HÉR.

Elska þennan gráa galla svo afskaplega mikið en hann er væntanlegur hjá AndreA í fleiri litum. Sniðið er æði!!

Farið vel með ykkur.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

SUNDAYS: VERUM FYRIRMYND FYRIR NÆSTU KYNSLÓÐ

Skrifa Innlegg