fbpx

GÓÐAN DAGINN

DAGSINSLÍFIÐ

Að mínu mati hefst hinn fullkomni franski morgun svona …
Eyði löngum stundum í morgunmat á Tablo Gourmand yfir vinnu og í góðum félagsskap.
Það sem er svo skemmtilegt við að kaupa brunch á þessum tiltekna stað er einfaldleikinn – karfa af baguette og endalaus álegg í krukkum. Jammí.
Íslendingurinn pantar svo yfirleitt örlítið extra þegar hann vill gera vel við sig. Morgunmaturinn er auðvitað mikilvægasta máltíð dagsins ekki rétt?

789 123photo

Ég þori að veðja að þessi helgi verði eitthvað sérstaklega góð miðað við íslensku spánna.
Gleðilegan föstudag!

xx,-EG-.

XO: SAMFESTINGUR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Svart á Hvítu

    9. June 2014

    Vá hvað þetta er góð hugmynd fyrir kaffihús að nota:) Skemmtilega einfalt og heimilislegt!