fbpx

GJÖF

ALMENNTDAGSINS

Það beið mín síðbúin afmælisgjöf í póstkassanum í morgun. Þetta sumarlega hálsmen frá Indiska. 
Ég var fljót að setja það upp.

1 hálsmen

Hálsmenið var keypt í Svíþjóð en það gæti vel verið til á Íslandi líka. Í nýju búðinni þeirra í Kringlunni.

Takk fyrir mig góða vinkona. Og þá sérstaklega fyrir falleg orð á kortinu sem að fylgdi með.

xx,-EG-.

KRULLURNAR HENNAR KATE

Skrifa Innlegg