fbpx

FYLGIHLUTIR Í FLEIRTÖLU

ÍSLENSK HÖNNUNSHOP

Kæru kvenkyns lesendur .. eruð þið ennþá að lenda í spurningum um jólagjafaóskir? Ég er að lenda mikið í þeirri fyrirspurn og tók því saman lista með hugmyndum sem geta ekki klikkað fyrir mig, og kannski ekki heldur fyrir ykkur. Úrval fylgihluta hefur sjaldan verið meira og þar má finna eitthvað fyrir alla. Fylgihlutir eru sannarlega örugg leið í gjafakaupum og hér fáið þið nokkrar góðar vörur frá íslenskum verslunum –

fylgihlutur3

 

Grófur hringur: Kría/Aftur, Pug snyrtitaska: Hrím, Fiskihálsmen: Hring eftir hring/Epal, Hattur, Vila, Gróft hálsmen: Tribo/Gullbúið Seyðisfjórður, Armband: Eyland/Einvera, Akkeris hálsmen: Orri Finn

fylgihlutur2

Trefill: Gallerí 17, Perluhálsmen: Hildur Yeoman, Hanskar: Zara, Silfurhringir: Fashionlogi/GK Reykjavik, Toppur: VeroModa, Veski: AndreA, Eyrnalokkar: Lindex

fylgihlutur1

Eyrnalokkar: Eyland Jewerelly/Einvera, Hálsmen: Twin Within/Hrím, Sólgleraugu: Lindex, Klútur:  Saga Kakala/Galleria Reykjavik, Úr: Komono/Húrra Reykjavik, Veski: F&F

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

LANGAR: SMEKKBUXUR

Skrifa Innlegg