fbpx

FÖSTUDAGS

HOMELÍFIÐ

Það er tvennt sem að er orðinn siður hér á bæ á föstudögum.
Föstudagspizza og föstudags blóm.

Á myndinni má sjá:

– Heimatilbúna pizzu með pestó, piparost, sveppum, papriku, kjúkling og hvítlauksolíu.
– 20 rauðar rósir frá kærastanum.
– Blómavasi frá Finnsdottir
– Íslands glasamottur með Halldór Laxness printi
– Ittala rauðvínsglös
– Animal portrait Einars Guðmundssonar í IKEA ramma
– 1 stk Ittala kertastjaka hliðiná 1stk secondhand kjartastjaka
ásamt fleiru ..

Heima er best.

Gleðilega verslunarmannahelgi kæra fólk,

xx,-EG-.

HATTUR Á HAUS

Skrifa Innlegg