fbpx

FINNSDOTTIR

HOME

Það er orðinn siður hér á bæ að kaupa falleg föstudagsblóm.
Rósir voru því keyptar í tilefni dagsins í dag.

Pósturinn snýst samt ekki um rósirnar heldur fallegu tækifærisgjöfina sem að fylgdi í kjölfarið þegar að heim var komið.

Þessi langþráði fallegi vasi, frá Finnsdottir.
Ó
sá fíni.Heppin ég.
Takk fyrir mig.

xx,-EG-.

OC Annual

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Rakel Jónsdóttir

  3. November 2012

  ohh þetta er svo falleg hönnun. Langar mikið í eitt stykki:)

 2. Elín Anna Baldursdóttir

  7. November 2012

  Er hægt að kaupa Finnsdottir vörurnar á Íslandi?

  • Elísabet Gunnars

   8. November 2012

   Elín Anna,
   Já. Þú færð þær í Mýrinni í Kringlunni. :)

   • Elín Anna Baldursdóttir

    10. November 2012

    Okay snilld. Flottar jólagjafir :)