Það var margt um manninn á Reykjavik Fashion Festival um helgina. Ég var með myndavélina um hálsinn og myndaði smekkfólkið sem lét sig ekki vanta í tískupartýið í Hörpunni.
Hátíðin í heild sinni gekk vel en maður fyllist stolti yfir þeim íslensku hönnuðum sem gáfu allt í sínar sýningar.
Þrátt fyrir að tísku pallarnir veiti manni innblástur þá gera gestir hátíðarinnar það ekki síður.
Fyrri hluta af tveimur fáið þið hér fyrir neðan.
Takk fyrir mig RFF – ég kem klárlega aftur að ári!
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg