fbpx

FOKK OFBELDI

ÍSLENSK HÖNNUNLÍFIÐ

UN Women á Íslandi hóf sölu á Fokk ofbeldi húfunni 2019 um nýliðna helgi. Í ár er húfan svört með stóru FO-merki úr endurskini. Með því að kaupa Fokk Ofbeldi húfu tekur þú þátt í að lýsa upp myrkur kvenna og stúlkna sem þurft hafa að þola ofbeldi auk þess að lýsa bókstaflega upp skammdegið hér á landi í febrúar. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women og þess mikilvæga starfs sem þar er unnið.

MÆLI MEÐ FYRIR ALLA, KONUR OG KALLA: HÉR

Mynd: Aldís Páls

Húfa: UN WOMEN, Kápa: Nors Projects gömul/Húrra Reykjavik,
Buxur: AndreA by AndreA, Skór: Veja/GEYSIR

Ég gef ofbeldi fingurinn ár hvert og hvet ykkur til að gera slíkt hið sama. 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ÚT AÐ HLAUPA Í NÝJU NIKE

Skrifa Innlegg