Fatasala dagsins er hjá vinkonunum og bloggurunum Steinunni Eddu, Margréti R. Jónasar, Alexöndru Bernharð og Þórunni Ívarsdóttur.
Þær stöllur ætla sér að styrka við Rauða Krossinn með ýmsu móti en þær biðja almenning um sitt framlag af gömlum fatnaði.
Á staðnum verður söfnunargámur sem að þær vonast til að fyllist eftir daginn. Ég vona það auðvitað líka!
Viðburðurinn fer fram á Austur og hefst klukkan 12.00.
Meira: HÉR
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg