fbpx

Fanø í febrúar

LÍFIÐ

Ég mun aldrei gleyma þessari rússíbana helgi, meira um það síðar.
Við heimsóttum Fanø í fyrsta sinn að vetri til og það var ekki síður dásamlegt.  Eins og þið sem lesið bloggið mitt þá er þetta mín uppáhalds eyja sem við heimsækjum svo reglulega á sumrin. Ég hef oft birt myndir og mælt með heimsókn þangað síðustu árin og það var gaman að njóta samveru vina þar að vetri til, þó það væri allt lokað og fámennt á götunum.

 

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

Hvað skiptir mestu máli þegar kemur að fatavali?

Skrifa Innlegg