fbpx

EÐLILEG AUGNHÁR

BEAUTYSAMSTARF
Maskarinn í færslunni var gjöf ..

Eins og þið vitið þá mála ég mig alls ekki alla daga og fer gjarnan út úr húsi með baugana undir augunum og hárið upp í snúð. Finnst það bara notalegt lúkk yfir tölvuvinnu í felum í útlöndum en það fer vissulega eftir hvaða gír ég er í á morgnanna. Í dag setti ég á mig maskara, þann sama og ég hef notað í nokkrar vikur núna. Þessi gerir augnhárin “eðlileg” og mér finnst hann fullkominn á “venjulegum” dögum. Hér sjáið þið hann í nærmynd í beinni frá flugvellinum í Osló þar sem ég er í tveggja tíma millilendingu (góður tími til að taka “selfie”, naglalakka sig og publisha svona bloggfærslu) á leiðinni til New York.

Ég hlakka til að segja ykkur frá plönum mínum í New York, strax á morgun. Speeennandi.

Maskari: Sensai Lash Volumiser

Einfaldur í notkun, mjög mikilvægt fyrir amature make up artistann sem á það til að klessa maskaranum út um allt –  hefur ekki ennþá gerst með þennan sem er mikill kostur.

Sjáumst í New York!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

BRÚÐKAUPSFERÐ - FRÁ A TIL Ö

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Svart á Hvítu

    23. October 2018

    SJÚLLAÐ spennt að fylgjast með NY ævtintýrinu!! Og like á förðunarbloggarann EG;)