fbpx

DRESS: HVER RÖNDÓTTUR

DRESS

Hvaðan er röndótta settið? Er spurning sem hefur verið vinsælust um helgina eða frá því að ég birti deitið okkar Gunna á Instagram. Ég paraði saman gamlar buxur úr Zöru við nýju fínu peysuna mína sem fæst HÉR

Annars mæli ég með Matkránni í Hveragerði fyrir gott danskt deit, stutt að fara en samt annar andi en hér í borginni. Svo er smörrebrauðið þar líka bara svo gott.

Dejligt –

Peysa: mbyM/AndreA, Buxur: Zara, Sólgleraugu: Chanel, Skór: Álnavörubúðin Hveragerði (já það má kaupa ýmislegt á ólíklegum stöðum .. )

 

 

Æ hvað ég er að elska þetta sumar í september. Hætta ekki allir snemma að vinna á sólríkum dögum? Það má …

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

AÐ SJÁ FEGURÐINA Í LITLU HLUTUNUM

Skrifa Innlegg