fbpx

DRESS: GUDRUN STUDIO

DRESSFASHIONÍSLENSK HÖNNUN

Góðvinkona mín hún Guðrún Helga hefur í nokkur ár selt undir merki sínu GUDRUN STUDIO. Ég klæddist jakka frá henni á fallega sólríka sunnudegi sem helgin bauð okkur uppá. Þið voruð margar spenntar yfir því hvaða jakka ég klæddist og ég varð sérstaklega montin að segja ykkur hvaðan hann er –

Jakki: GUDRUN, Buxur: Zara, Skór: H&M Studio, Fylgihlutur: Embla

Hlýja fallega flík, hér í notkun á opnun UPPI bar fyrir jólin. Guðrún hannar gæðaflíkur og það koma aðeins fáar í hverri týpu. Merkið vinnur þannig að þú bókar tíma með hönnuði til að geta keypt flík. Mæli með að kynna sér þetta háklassa íslenska merki á vefsíðu GUDRUNSTUDIO.COM .. þið verðið ekki svikin.

LESTU LÍKA: DRESS: MARGRAR BOLLA MÁNUÐUR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

 

 

MEÐ KITKAT FLÍSAR Á HEILANUM

Skrifa Innlegg