fbpx

DRESS: FRIYAY

DRESS

Yndislegt föstudagskvöld með góðum sænskum vinkonum …
Ég klæddist nýju dressi sem var hluti af gjafapoka sem ég fékk í minni eigin gæsun um síðustu helgi. Um er að ræða náttföt sem ég nota að sjálfsögðu sem sumardress á svona sólríkum degi – þægilegt með meiru. Frá OROBLU .. já greinilega ekki bara sokkabuxur frá því ágæta ítalska merki. Ég hef fengið mjög mikið af fyrirspurnum um fötin, bæði á förnum vegi og á Instagram story. Hvort sem það er náttfatapartý eða ekki þá mæli ég með þessum :)

//

Lovely Friday summer night with some lovely Swedish friends. For me it was a pajamas party – wearing my Oroblu dress that I got in a gift bag in my bachelorette party. Paired with body from H&M, shoes from Mango and sunnies from Monki. 

Kimono: Oroblu, Buxur: Oroblu, Body: H&M, Skór: Mango, Sólgleraugu: Monki
Oroblu fötin fást einungis í Hagkaup Kringlunni fyrir áhugasama.

 

SKÁL og góða helgi til ykkar !

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

 

MOTTAN SEM TRYLLTI LÝÐINN

Skrifa Innlegg