fbpx

DRESS: FRIYAY

DRESS

Mér finnst rigningin góð? Hún er ágæt af og til en jahérna hvað Reykjavík er að bjóða okkur upp á grátt og gremjulegt veður þennan daginn og næstu  daga miðað við veðurspá. Þessu þarf ég að venjast, það er á hreinu.

Jakki: Vintage, Peysa: Lindex, Buxur: AndreA (væntanlegar), Skór: BilliBi/AndreA skóbúð

Á gráum dögum dreg ég  fram litrík klæði. Það gerir helling fyrir sálina.

Eigið góða helgi.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

GRÁTT EN GEGGJAÐ GETAWAY

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Arna Petra

    27. August 2021

    Svo sammála 😍💚💛🧡