fbpx

DRESS: BARI OFFICIAL

DRESSÍSLENSK HÖNNUN
Gjöf: Bari

Ég byrjaði að fylgja nýju íslensku merki á Instagram fyrir nokkru síðan og kynntist því svo betur þegar ég tók fund með ungri stelpu sem stendur á bak við það. Ég elska þegar fólk framkvæmir og ég ber virðingu fyrir framtakssemi íslenskra ungmenna – Silja, stelpan á bakvið BARI Official er ein af þeim sem lætur drauma sína rætast. Ung stelpa á uppleið sem ég hlakka til að fylgjast áfram með.

Bari is an Icelandic loungewear company. Our clothing is produced in Portugal under good conditions. Our first collection ”By Bari” is considered for everyday at home or after water activity. Spending time in the water is one of our most desired ways of relaxation, until it comes time to have to rush into our uncomfortable clothing.

Ég eignaðist BARI sett á dögunum og gete sagt með sanni að ég hef sjaldan notað nýjar flíkur jafn mikið og þetta ljósa sett. Handklæða-föt sem fitta vel og þægindin eru uppá 10 – eitthvað fyrir mig. Nú langar mig bara í fleiri liti.

BARI á röltinu á gráum degi í Reykjavík ..

 

 

Á listasýningu á dögunum rakst ég á merkið til sölu án minnar vitundar – það er verslunin VEST, Ármúla 17 sem gefur ykkur tækifæri á að skoða nánar.

Gangi þér áfram vel kæra Silja – ég er aðdándi og hlakka til að fylgjast með framhaldinu.
Mæli með að fylgja BARI Official á Instagram: HÉR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

ÞRENNT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ SJÁ FRÁ PFW

Skrifa Innlegg