fbpx

DRESS: 101

DRESS

Ég átti langan fundardag í miðbænum í gær og settist svo með tölvuna á kaffihús til að loka deginum. tilvalið after work var því 101 Reykjavík rölt áður en heim var haldið, svo næs ..

Kápa: JAKKE (Keypti í Yeoman síðast þegar ég var á IS og hún er til ennþá),
Sólgleraugu: Le Specs, Skór: Zara, Buxur Malene Birger, Bolur: Other Stories 

 

Sjáumst á ferðinni, farið vel með ykkur.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

SUNDAYS: GLEÐI OG GJAFIR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð