fbpx

LÍFIÐ

H&MLÍFIÐ

Íslendingar heimsækja ekki útlönd nema að kíkja við í H&M. Sama hvaða aldur um ræðir, ég kíki alltaf með gestina mína í sænsku snilldina. Gerði það þrjú árin mín í Svíþjóð og geri það ennþá hér í franska landinu. Í þetta skiptið með einni kaupóðri lítilli systur.

Hún smellti af mér paparazzi myndum á rölti okkar heim og náði þar sönnun af því að ég fékk líka H&M poka í þetta skiptið.

Þreytt en sæl. Maður græðir á því að fá heimsóknir.

 xx,-EG-.

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Arna María

    27. August 2013

    Þessi sólgleraugu eru to die for! :) Glæsilegar systur :)

  2. Pattra's

    28. August 2013

    Ég er sjúk í þessa gleraugu!