fbpx

COPY/PASTE: GÚMMÍSKÓ-TRENDIÐ

COPY/PASTE

Þessir ágætu gúmmískór fá að vera mitt input í “gúmmískó” trendið sem Bottega Veneta hefur náð í gegn. Ég man að mér fannst BV svo ljótir þegar ég sá þá fyrst en svo byrjaði mig að langa í þá með tímanum. Minna mest á hina umdeildu Crocs svona í fyrstu!
BV skórnir eru vissulega miklu flottari en mínir (miklu!). Bæði gæðalegri og pottþétt með betri endingu – en líka miklu dýrari. Mínir voru keyptir alveg óvart með kvöldmatnum rétt áður en ég rölti að kassanum í Fötex í gær. Þeir eru smá álíkir, er það ekki?

BOTTEGA VENETA

Sandalarnir: 3000 DKK
Bootsin: 3700 DKK
Fást: HÉR

VS

Føtex 

(fæst einnig í Bilka – sama fyrirtæki og sama vöruúrval)

 

40 DKK

Góðar stundir.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

MINN HÖNNUNARMARS

Skrifa Innlegg