fbpx

COPY/PASTE

COPY/PASTE

Ég er örugglega ekki sú eina sem að dreymir um Balenciaga hringi –

S-Moda-April-2013-Anja-Rubik-by-Eric-Guillemain-Balenciaga-rings 2013-Fall-Paris-Elena-Balenciaga-rings

Fást: HÉR 

Vegna vinsælda hringjanna varð normal maðurinn uppspenntur þegar að Asos hannaði eftirlíkingu og setti strax í sölu fyrir sama tímabil.

ASOS-Stackable asos-rings-www.cocoandcowe.com_ IMG_4674 svdsv

Fást: HÉR

Það sem að við sjáum í hátískunni og dreymir um … sjáum við oft á lægri kjörum (og í lægri gæðum) mjög fljótt á eftir.
Þeir eru ekki alveg eins, en það er sama hugmyndin í gangi. Þeir ná að uppfylla trendið sem að Balenciaga skapaði.
Sitt sýnist hverjum. En það er greinilega eitthvað fyrir alla.

Fallegir eru þeir hringirnir.

xx,-EG-.

Í GÆR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Fanney

  16. September 2013

  Ég á einmitt svona frá H&M :) Mér finnst þeir ágætir, en ég keypti þá í vetur.

 2. Sigríður

  16. September 2013

  Veistu hvernig það er að panta af asos til Íslands?

  • Elísabet Gunnars

   16. September 2013

   Þeir senda til Íslands veit ég .. Ertu að hugsa um tollinn? Ef svo er þá er ég viss um að tollurinn rukkar svo extra. Þeir eru svakalega strangir hér á klakanum á öllum pöntunum erlendis frá. Eitt par af hringjum ætti þó ekki að vera með neinn svakalegan aukakostnað. Fer eftir verði á vöru.