fbpx

COPY/PASTE

COPY/PASTESHOP

MAISON MARGIELA VS ZARA

Hin svokallaða “kodda” taska frá Maison Margiela hefur líklega ekki farið framhjá mörgum. Hún hefur verið sérstaklega vinsæl í vetur og það er eitthvað við hana sem kallar á mig.

Þegar ég heimsótti Smáralind fyrr í vetur þá rakst ég á nokkrar sambærilegar töskur í Zöru. Þá var nóg til og allar voru þær á niðurlækkuðu verði í tilefni útsölunnar – ekki slæmt.

Það er ekki bara lúkkið sem heillar heldur hefur hún þetta notalega vibe yfir sér og það er smá eins og  þú sért að rölta um með koddann undir arminum – kósý!

Stela stílnum? 

Maison Margiela: 250.000 isk
Fæst: HÉR

ZARA: 3.995 isk
Fæst: HÉR

Góð kaup að mínu mati .. sé eftir því að hafa ekki keypt mér þessa sjálf.

Happy shopping!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

SÍÐASTA COUTURE SÝNINGIN HJÁ JEAN PAUL

Skrifa Innlegg