fbpx

CHANEL X HARPER’S BAZAAR Á ÍSLANDI

FASHION

Ljósmyndarinn ANDREAS ORTNER heimsótti Ísland á dögunum þegar hann myndaði haustlínu Chanel fyrir Harpers Bazaar. Frönsk tíska og íslenskt umhverfi fer vel saman og ég fyllist stolti að fletta hér í gegn.

Á þessum ágæta rigningardegi virðast það vera stígvélin sem standa eftir í huga undirritaðrar – finnst ég þurfa þau í lífið.

HARPER’S BAZAAR  október issue

Fyrirsætan er hin vinsæla Hirschy Grace en á setti voru líka Íslendingar, förðun: Ísak Helgason, Hár: Hildur, Production: Helga Hagalin.

 

Hopp í polla í þessum? Já takk!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

PETIT STORIES

Skrifa Innlegg