fbpx

BEYONCE X FLASH TATTOOS

FÓLKSHOPTREND

Metallic Flash Tattoos eða gervihúðflúr eru eitt af trendum sumarsins sem hefur örugglega ekki farið fram hjá ykkur! Húðflúr sem fer okkur öllum vel fyrir þær sakir að vera einungis tímabundið líkamsskraut, og því hægt að velja réttan tíma til að bera þau.


Beyoncemgid-uma-image-mtv.com-9594399?quality=0.8&format=jpg&width=980&height=551

Ein af áhugamanneskjum um Flash Tattoo er drottningin Beyoncé en hún hefur síðustu árin verið dugleg að skarta þeim. Nú hefur hún tekið skrefið lengra og hannað sína eigin húðflúrs línu í samstarfi við Flash Tattoos. Það gerist ekki mikið meira spennandi … eða hvað?

Húðflúrin sem hún hefur hannað samanstanda af munstrum , myndum og orðum sem við þekkjum úr þekktari lögum hennar. Hér að neðan ber hún hönnun sína sjálf og hér má sjá úrvalið í heild sinni.

24 3 1

Ég ætla að skoða þetta nánar .. hún selur mér algjörlega hugmyndina um að þetta sé málið! Ykkur líka?

Húðflúrin fást HÉR og vefsíðan sendir til Íslands! JESS!

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

ÍSLENSKT Á ANDLITIÐ

Skrifa Innlegg