fbpx

ÁSDÍS FYRIR 66°NORÐUR

FÓLKINSPIRATIONÍSLENSK HÖNNUN

English version below66north_ak_sogur_p7a3819-2

 

81 árs Ásdís er alveg með þetta (!) en hún er ný fyrirsæta hjá 66°Norður. Fyrirtækið auglýsti eftir starfsfólki í gegnum Facebook síðu sína og þar lét Ásdís vita af sér á léttu nótunum: „Vantar ykkur ekki módel? Ég er áttatíu ára.“ ásamt því að deila af sér myndum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa því … (Meira HÉR)

66north_ak_sogur_p7a3366
66north_AK_P7A3492 66north_AK_P7A1128 66north_AK_P7A3009
Gullfalleg kona hún Ásdís og ætla ég að taka mér hana til fyrirmyndar. Svona vill ég verða þegar ég verð áttræð – svöl og skemmtileg amma.
Ég enda þetta á hennar orðum sem gott er að taka með sér inní árin sem líða sífellt hraðar.

Screen Shot 2016-02-20 at 9.55.24 PM//

Ásdís is the newest 66°north model. The company put an announcement on their Facebook that they were hiring people. Ásdís commented as a joke “Don’t you need a 80 year old model” and posted some funny photos of herself. The joke got great reactions, so good that she that 66°north did a lookbook with the beautiful grandma.

I love it!
Like she said:
” WHY NOT HAVING FUN AND PLAY WHEN YOU ARE OLD? “

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

Lauren Wasser fyrir Noisy May

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Lára

    21. February 2016

    Mér finnst þetta frábært, falleg og flott kona <3

  2. Hulda

    25. February 2016

    yndislega Ásdís