fbpx

ÁRAMÓTAKJÓLL: GOLDEN GIRL

DRESSÍSLENSK HÖNNUNSAMSTARF

Verður það gull þema þegar þú fagnar 2020? Undirituð var með skvísulæti þegar hún mátaði þessa gersemi frá Hildi Yeoman í des. Vesen að ég er ekki með hann með mér í ferðatöskunni … ég veit nefnilega ekki ennþá hverju ég ætla að klæðast á áramótunum, en það reddast yfirleitt á lokastundu ef ég þekki sjálfa mig rétt. Þessi kallar “áramót” og ég varð að deila því með ykkur!

Ég hlakka svo til að skála inn nýja árið með góðu fólki – vonandi eru þið líka með skemmtileg plön fyrir gamlárs.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

JÓLAKVEÐJA

Skrifa Innlegg