fbpx

ALEXANDER WANG X H&M

FRÉTTIRH&M

Í fréttum er þetta helst!!

00400h_320x480 a_4x-horizontal

Ungi og hæfileikaríki Alexander Wang er næsti samstarfshönnuður H&M flaggskipsins (!)

Wang mun þar feta í fótspor Isabel Marant, MMMKarl Lagerfeld, Stella McCartney og fleiri nafna sem áður hafa tekið þátt í samskonar samstarfi með verslunarkeðjunni.

Alexander Wang er einn sá vinsælasti í hátískunni í dag og því ánægjulegt að sjá að hann taki að sér þetta verkefni. Ég held að það sé óhætt að staðhæfa spenning hjá flestum yfir þessum fregnum.

Um samstarfið segir hann:
“I am honoured to be a part of H&M’s designer collaborations,”  
“The work with their team is an exciting, fun process. They are very open to pushing boundaries and to set a platform for creativity. This will be a great way for a wider audience to experience elements of the Alexander Wang brand and lifestyle.”


Ég gleðst alltaf jafn mikið yfir þessum samstörfum, en þau sýna og sanna að hátískuhönnuðir bera virðingu fyrir keðjum eins og H&M.

Línan kemur í verslanir 6 nóvember 2014.

Það verður spennandi að fylgjast með … Ég er byrjuð að telja niður.

xx,-EG-.

YULIA HANNAÐ AF YEOMAN

Skrifa Innlegg