fbpx

AFHVERJU BROSIR ÞÚ ALDREI?

FASHIONFÓLK

Afhverju brosir þú aldrei …
… er ein af 73 spurningum sem blaðamaður Ameriska Vogue fær svar við þegar hann heimsækir hina frægu og frábæru Victoriu Becham til London. Viðtalið er tekið upp í nýrri verslun fatahönnuðarins og fyrrverandi kryddpíu.

Það er eitthvað við hana Victoriu sem heillar mann – hún kann að hafa húmor fyrir sjálfri sér þó svipbrigðin sýni yfirleitt annað. Kynnist henni betur á nokkrum mínútum hér fyrir neðan. Svör sem þið hafið örugglega ekki heyrt frá henni áður. Ég vissi til dæmis ekki að hún byggi við hliðiná Valentino … aldeilis !

Pressið á P L A Y:

Svona hraðaspurningar eru svo skemmtilegar og verða einhvernveginn persónulegri en venjuleg viðtöl. Frábær vinkill hjá Vogue. HÉR getið þið horft á sambærilegt viðtal við Söruh Jessicu Parker sem ég deildi með ykkur snemma á síðasta ári.

xx,-EG-.

 Fylgstu endilega með:
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

TRENDNET ÁRSFÖGNUÐUR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Ása Regins

  9. January 2015

  haha ég horfði á þetta svona 5 sinnum í gær – mjög skemmtilegt !! :-)

 2. Hófí

  9. January 2015

  Ohh hún er svo mikið fab! Og fyndin, elska hvað hún er fyndin!

 3. Halla

  9. January 2015

  Flott kerla frú Beckham..