English Version Below
Það gleður hjartað þegar maður er erlendis og sér fólk klæðast íslenskri hönnun. Þessa dagana stendur yfir einhverskonar 66°Norður trend hjá erlendum fasjónistum og ég fylgist spennt með!
Í Kaupmannahöfn myndaði ég þessar vinkonur að ofan sem klæddust í stíl, 66°Norður úlpurnar héldu þeim heitum á milli tískusýninga. Þær voru ekki einu gestrnir sem klæddust fatnaði frá merkinu og virðist það falla vel í kramið hjá dönskum frændum okkar.
Fyrir helgi rak ég svo augun í þessa að neðan á Instagram… sem er enn stærri frétt.
Veronika Heilbrunner er mjög þekkt innan bransans, svakaleg tískufyrirmynd og ein af heilunum á bakvið lúxus netverslunina Mytheresa.com. Veronika er með 113k fylgjendur á Instagram aðgangi sínum og situr fremstu bekki á öllum stærri tískuvikum. 66°Norður voru því mjög sniðug/heppin að hún skuli klæðast flík úr þeirra hönnun.
66°Norður x Victoria Beckham – ekki slæmt combo á kaldri tískuviku ;)
Áfram Ísland!
xx,-EG-.
//
I always get a little proud when I see people wearing Icelandic design abroad. 66°North seems to be doing something right and it fits perfect into today’s outerwear fashion.
The first photo above is a streetstyle photo I took myself at Copenhagen fashion week. The two girls are matching in their jackets from the Icelandic brand.
Below you can see the fashion icon at Mytheresa.com, Veronika Heilbrunner, wearing a jacket from their 90th anniversary collection and actually all the items on the photos above are from this collection.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg