fbpx

OUTFIT

OUTFIT

Við mæðgurnar erum nýkomnar heim eftir Íslandsheimsókn. Mamma og pabbi voru hjá okkur í nokkra daga og skutust í brúðkaup á Ítalíu yfir helgina og koma svo aftur. Á meðan náum við okkur niður eftir Íslandsbrjálæðið, það er aldrei rólegt á Íslandi!

Hér er ennþá sumar og kjólarnir því enn fremst í fataskápnum.
ÉG: Kjóll: Filippa K // Skór: Nike Vapormax – hér
AÞENA RÖFN: Samfella*: Petit.is – hér // Skór: Nike

Góða helgi!

Andrea Röfn 

Fylgið mér á instagram: @andrearofn

 * gjöf

OUTFIT

Skrifa Innlegg