PETIT SMÁFÓLK

INSTAGRAMSMÁFÓLKIÐ

Ég elska hvað þið takið vel í aðventugjafirnar á Instagram hjá mér. Gjöf gærdagsins er frá Petit.is sem gefur jóladress á smáfólkið okkar. Jólaföt FYRIR HANA og FYRIR HANN að verðmæti 50.000 krónur í heildina. Ekki missa af því, HÉR.

Hún Linnea okkar, eigandi Petit, opnaði á dögunum nýja dásamlega verslun í Ármúla 23 og ég kíkti í heimsókn þegar ég var á landinu í byrjun mánaðar. Það má með sanni segja að verslunin sé ein af fallegri barnafataverslunum sem ég hef komið í – þar er hugsað út í hvert smáatriði – sjón er sögu ríkari! Mæli með heimsókn!

En æ byrjum á því að skoða þessa gullmola hér að neðan <3  flettið í gegnum færsluna til að sjá hvaðan flíkurnar eru.

//

Don´t miss this weeks Instagram giveaway from Petit.is, HERE.

HÚN
Sokkar:
Cóndor. Fást: HÉR
Kjóll:
Tutto Bene. Fæst: HÉR


HANN
Peysa:
Konges Slojd. Fæst: HÉR
Stuttbuxur: Konges Slojd. Fæst: HÉR
Sokkar: Happy: Fást: HÉR

Sjáumst á Instagram í svaka gjafastuði – HÉR!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

Jólakjóll og sokkar ♡

BARNAVÖRUR

Snædís verður aldeilis fín á jólunum.. en ég hef verið að leita af fallegum hnésíðum sokkum á hana án árangurs, en auðvitað sér Linnea fyrir þessum nauðsynjavörum. Linnea setti saman jóladress á Snædísi, en ég treysti henni algjörlega fyrir því. Ég féll fyrir fyrsta kjólnum sem hún sýndi mér en hann er pastelbleikur með örlitlum gylltum detailum. Efnið er þrusu gott en ég finn á mér að þessi kjóll rjúki út. Snædís verður í pastelbleikum sokkum sem ná upp að hnjám & með gyllta stóra slaufu, en Linnea sagði basically “go big or go home“… og ég bara hlýddi. Ég hlakka svo til að setja hana í þetta fallega jóladress.

Ég fór aldeilis ekki tómhent heim, en peysan og buxurnar frá Kongens Slojd eru heavenly.. svei mér þá, maður er að eignast barn á réttum tíma. Það er svo ótrúlega mikið af fallegum barnafötum og vörum í boði að mér finnst úrvalið endalaust.

Kjóll 1 Snædísar jólakjóll
Kjóll 2 (ekki á mynd en hann er eins og Snædísar jólakjóll en án kraga)
Hnésíðir sokkar frá Cóndor
Slaufa frá Milledeux

Peysa frá Kongens Slojd
Buxur frá Kongens Slojd

Takk kærlega fyrir mig Linnea og Lena. Þessi búð er svo ótrúlega falleg að hún er mjög hættuleg fyrir foreldra. Ekki nóg með það að fötin eru æði, þá langar manni líka að decorate-a herbergið hjá barninu upp á nýtt… sem sagt stórhættuleg búð… (“.)


HVAR FÉKKSTU ÞESSA HÚFU?

SHOPSMÁFÓLKIÐ

English Version Below


HVAR FÉKKSTU ÞESSA HÚFU?
… er spurning sem ég fæ í hvert einasta sinn sem Gunnar Manuel notar dásamlega dúska húfu frá PomPom og co. Sama hvar ég er, á handboltaleikjum, úti í búð, að sækja Ölbu í skólann eða bara á samskiptamiðlum þá fæ ég (hann) alltaf hrós fyrir krúttlegheitin. Það er kannski ekki að undra því ég var sjálf mjög spennt að vita meira þegar Ása Regins (gamall bloggari á Trendnet) setti inn fyrstu myndina af dóttur sinni með sömu húfu á sínum tíma. Ég var líka ein af fyrstu viðskiptavinum hennar þar sem ég fór á biðlista eftir húfunni um leið og hún gaf mér það svar að hún væri væntanleg í sölu.

Ása er konan á bakvið merkið PomPoms og co en svo er það hún ítalska Rósa sem sér um handavinnuna á lítilli saumastofu í Napolí á Ítalíu – fallegt samstarf.

UPPFÆRT:
Æjæj… því miður hefur pop-up markaðnum verið frestað þar sem sendingin týndist í pósti. Ný dagsetning verður auglýst síðar.
Flíkurnar frá íslenska barnafatamerkinu eru seldar á netinu (hér) og í heimasölu Ásu þegar hún auglýsir það með fyrirvara. Um helgina ætla PomPoms og co að breyta útaf vananum og vera með popup verslun í Petit – Ármúla 23 milli kl 11-16 og 12-16. Ég held að þetta verði fyrstur kemur fyrstur fær miðað við áhugann frá íslenskum mæðrum. Það er allavega ánægjulegt að segja ykkur frá því hér á blogginu eftir að hafa svarað mjög mörgum ykkar í beinum samskiptum á maili eða á Instagram.


//

Where did you get this hat? This is a question that I get quite often when Manuel is wearing this super cute icelandic rabbit hat designed by Ása Regins (old blogger here at Trendnet). The hats are handmade by Rosa in Napoli, Italy. You can order them from Facebook: here, or visit Petit this weekend in Ármúli where Pom Poms og co will be having a popup store.

 

Skellið kossi á Ásu og Linneu Trendnet vinkonur mínar um helgina.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

 

Babyshower: Hugmynd að gjöf

BARNAVÖRUR

Mér finnst ekkert sniðugra en að gefa eina stór gjöf saman í babyshower. Þá er hægt að kaupa stærri og veglegri gjafir, sem nýtast mun betur heldur en eitthvað úr öllum áttum. Um daginn gáfum við, stór hópur, vinkonu okkar nokkrar vel valdar gjafir úr Petit.is barnafataversluninni. Við lögðum í púkk og ég sá um að velja. Það var svo margt fallegt í boði að það var ekki erfitt að klára peninginn en ég reyndi að kaupa það sem mig langaði hvað mest í. Það má segja að vinkona mín hafi aldeilis dottið í lukkupottinn með þessa gjöf.

Petit opnaði nýja verslun í Ármúla og ég verð að segja að sjón er sögu ríkari. Ótrúlega vel heppnuð verslun sem er með sinn einstaka brag á öllu!

Hér er það sem við keyptum:


Barnaleikmotta í gráu – mér finnst þessi litur henta ótrúlega vel, ég er til að mynda með Snædísar inni í eldhúsi og hún fellur vel í umhverfið.

Brjóstagjafaljós. Algjör nauðsyn! Ég notaði sjálf LED kerti en hefði viljað eiga ljós.. af þessu ljósi kemur hlý birta sem rétt lýsir upp dimmt svæði og er því ómissandi hluti af brjóstagjöfinni á næturnar.

Veggskreyting: Bangsahöfuð á vegg. Það er til fjölbreytt úrval af þessum æðislegu böngsum.

Þett stafaljósabox þekkja eflaust margir.. :)

Ótrúlega fallegur órói yfir rúmið frá Kongens Slojd.

Fyrsta bók barnsins sem ég notaði óspart og svo matarstell frá Design Letters.

Veifur í dásamlega fallegum litum! Ég er með svona í Snædísar herbergi… ótrúlega flott!

Musli ullarföt og Joha draumahúfa sem öll kríli verða að eiga :)

Algjört draumahandklæði frá Musli með hettu. Það er ótrúlega þykkt og mjúkt.

New Petit ✨ Ármuli 23

Petit.isProjects

Three days ago we opened New, Bigger and Better Petit !!

It has been a month of hard work and full renovation. Today I am excused, extremely happy and thankful for all the support and love 💕

Almost exactly two ago Petit moved into Suðurlandsbraut, here is the post I wrote then. Now we moved into a four times bigger space than what we had at Suðurlandsbraut. I hope I will be writing a new post in two years about Petit taking the next step, hopefully at that time not in Iceland  ;)

The outside of our new store when we received the house and the inside.

First we took the walls down in the middle if the space to make one big open space. Then we redid the old wood floor.

One huge sign on the side of the house.

Our custom designed interior ✨

When I designed them I did not think about the size and how we get them into the store 🙈 We had to take out the door to get them in.

The new floor, white polished.

Then we started to build the rest of our interior. Here is the base for the front desk.

We also added new walls to close of our storage.

The back and storage area.

We also imported steel interior from Thailand.

Then we had a carpenter to custom made windows display.

Light’s beginning installed.

Everything getting in place.

Moving in..

The final big thing was the marble counter top from S Helgasson 👌

After days and nights of hard work we where finally ready to open New Petit!

 

Welcome to Petit in Ármuli 23, open weekdays 10.00-18.00 and Saturdays 11.00-16.00 💕

Love,

Linnea

Our Nursery Corner

InteriorKidsLife

Trying to be ready for our boy’s arrival at this point they can choose to come any day.. I hope they stay in to next year. It is hard to be “ready” for twins, we have no clue what to expect more than very little sleep ?

Today we put up the bed, babynest and washed the bedding. Most things we have is from Petit, the simple reason is that we think it is all beautiful and we know the good quality of the products. With these babies we are trying to have them mostly around pure produced products, so far all clothing, the bedding and babynest is made from organic cotton. Not only do I love the feeling and look of pure materials, one reason for organic is also that our babies are very likely to be born premature with a low immune system and to have them around organic products minimizes the risks of skin irritations and allergies. There is so much coloring, glue and chemicals in none organic products and the skin is the body’s biggest organ that absorbs very much into our system.

Love,

L

MID SEASON SALE

Petit.isShopping

midseasonsale03

Petit´s MID SEASON SALE started today !!

This is Petit´s biggest Sale ever with great deals on really nice brands like Nike, Tinycottons, Färg & Form, Mini Rodini, Zoe & Noe and much more.  You can see the full sale – HERE

Love,

L

For the Kids: Wool/Silk 

KidsShopping

The weather these last couple of days has been so horrible that I just want to take our daughter out of kindergarten and keep her at home to cuddle with me. She does however love to go there and her teachers are so good and active with the kids, they’re almost outside playing every day no matter the weather. So for me it is nice to know that she is well dressed, and then I mean warm enough for the wind, rain and cold.

I am so happy that we are representing the classic Danish brand Joha in Petit. This is a brand that’s been around for decades, we have customers coming in the store saying that they used to have Joha when they where kids and are now buying it for their children. All the items we sell from Joha is ether made out of 100% merino wool or a wool/silk mix.

On cold days I dress our daughter in the wool/silk undergarments closest to her body and then a layer of 100% merino on top of it. She also uses the merino wool “lambhushetta” from Joha everyday no matter the weather.

I am so happy with this brand and warmly recommend it !

You can see all products – HERE

Love,

L

We are expecting…

KidsLife

Two Boys !!

I never really thought that we were expecting two boys. First I was sure it was two girls and then when we opened the first envelope with Gunnars parent’s in Iceland we knew that it was one boy and then I was sure there was a little girl as well. But then we finally opened the second envelope with my family in Sweden and it was such a surprise that we are having two little boys!

We are so happy and excited to see them and now I am all in boys mood.

We got a Twin Babynest and organic baby clothing from my new favorite brand Müsli, all from Petit. I think I will be matching the boy’s by buying the same clothes in different colors and maybe sometimes the exactly same outfit.

Love,

L