FÉKK MÉR SEPTUM PIERCING.
Ég spurði ykkur í ekki svo gamalli færslu um hvort ég ætti að kýla á septum piercing. Staðan er sú að, ég lét verða að því. Þetta var rosalega skyndiákvörðun og náði varla að átta mig á ákvörðuninni fyrren nálin var komin í gegn og lokkurinn alveg að fara í…
Skrifa Innlegg