Þessi færsla er í samstarfi við 66°Norður
Samstarf eða ekki, þá veit maðurinn sem kemur með póstinn, beyglu-sölumaðurinn á horninu, endurskoðandinn minn og fuglinn fljúgandi að ég er forfallinn 66°Norður perri. Ég hlakka til í hvert skipti sem ég fæ að sjá nýtt collection, þegar nýjar vörur koma í búðina og þið vitið. Allt þetta. Held að flestir landsmenn séu að einhverju leyti í sama pakka. Þeir kynntu til leiks nýjar flíkur úr nýjasta collectioni sem ber nafnið Kría, held ég. Flíkurnar heita allavega Kría. Ekki kaupa þetta dýrar en ég er að selja þetta akkúrat núna. Þið munið kannski eftir þegar 66°Norður endurhannaði gamlar flíkur eins og Tind jakkann (halló ..), flíspeysurnar og hina jakkana með fallegu kríunni á logoinu. Þetta er allavega fleiri flíkur undir þeim hatti og mér fannst þær svo geðveikar. Ég vola yfir því að ég sé ekki að fara neitt í yfir verslunarmannahelgina svo ég geti ekki glennt mig í glænýjum Kríu flíkum. Svo ég tók mig til að glennti mig fyrir Trendnet. Pabbi meira segja tók sig til og pantaði eina flík. Svo fínar eru þær.
Værsogo –
Kría flís – sjá HÉR
Laugardalur – sjá HÉR
Svo jakkinn, the one and only –
Jakki –
Hlýr og góður –
Opna – og renna á hægri hlið (eða vinstri, er svo lélegur að átta mig á því)
Renna báðum hliðum – þó að þetta sé mynd af sú sömu
Boom, ferð úr ytri-skel –
Hin mesta djúsíflíspeysa – svo jakkinn, er tæknilegur, getur haft hann létt hann en á köldum dögum dúnmjúkan og kósý –
Jakkinn á flíspeysunnar –
Sjá HÉR
Annars mæli ég með að skoða myndaþátt sem 66°Norður gerði fyrir verslunarmannahelgina. Þar eru bæði nýjar og gamlar flíkur allt frá jökkum á 3500 kjeeeell. Einnig nýjar flíkur sem bera nafnið Dyngja, sem er geggjaðar –
Skemmtið ykkur vel!!!
Ég er búinn að lofa sjálfum mér að ég fari á Þjóðhátíð á næsta ári, OK????
Skrifa Innlegg