English Version Below
Þegar Glamour spurði mig út í heitasta götutískutrendið í Kaupmannahöfn var ég ekki lengi að hugsa mig um. Hettupeysur eru svo sannarlega málið miðað við hvernig fólk klæddi sig á fremstu bekkjum tískuvikunnar. Þetta er flík sem hefur verið áberandi uppá síðkastið en heldur velli áfram miðað við það sem pallarnir sýndu. Það gleður mig að sjá að Andrea Röfn virðist vera sammála mér, en hún var hinn álitsgjafinn í þessari föstudags grein.
Hettupeysan hefur verið áberandi undanfarið og miðað við götustílinn á tískuvikunni þá virðist þetta trend vera að ná hámarki.
Smekklegir gestir klæddu peysurnar upp og niður, á mismunandi hátt og við mismunandi ólíkar flíkur sem var mjög áhugavert að sjá.
Það verða hettupeysur undir allt núna og fram á vor og árfam inní haustið.
WoodWood // Húrra Reykjavík
Topshop
Kaup helgarinnar? Ég held það … segi ég og skrifa í minni ágætu BOB peysu sem ég hef notað svo mikið síðustu mánuði, sú er í algjöru uppáhaldi.
Glamour er með vikulega fasjón síðu í Fréttablaðinu á föstudögum.
//
Glamour asked me about the most prominent street style trend at Copenhagen Fashion Week. I said hoodies. Everyone was wearing it and I love it. Now I am wearing mine from Bob Reykjavik – Check it out: HERE
xx,-EG.-
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg