fbpx

AÐVENTUGJÖF #1

INSTAGRAM

UPPFÆRT:

Takk allir fyrir fína þáttöku hér að neðan.
Með hjálp random.org hef ég fengið tvö nöfn til að gleðja að þessu sinn. Úr hattinum komu eftirtaldar stúlkur:

Heiða Dam
30. November 2015
Æ hvað ég væri til í að senda svona fín jólakort í ár

&

Hera Brá Gunnarsdóttir
1. December 2015
Ætla einmitt í fyrsta sinn í ár að senda jólakort með mynd :)

Vinsamlegast hafið samband á eg@trendnet.is fyrir frekari upplýsingar.
Takk allir sem tóku þátt að þessu sinni. Það verður gaman að gleðja vikulega í desember !!

Það var gleðilegt að vakna í morgun og taka á móti fyrsta sunnudegi í aðventu með því að kveikja á kertum og leyfa sér að hækka svolítið í jólalögunum. Uppáhalds tími ársins er genginn í garð ..

Ég ætla að gefa gjafir á blogginu hvern sunnudag á aðventunni og í dag kemur því sú fyrsta.
Eru einhverjir farnir að huga að jólakortum?

 

photo
Jólakortið sem fór frá okkur 2014.

Síðustu árin hafa margir tekið á það að ráð að senda rafrænar jólakveðjur. Það er gott og blessað en ég hef á sama tíma áhyggjur af því að hin hefðbundnu jólakort muni hverfa.  Það að setjast niður á aðfangadagskvöld og fletta í gegnum jólakortin færir mig nær mínu fólki á aðfangadag. Þetta er svipuð tilfinning hjá mér og með tímarit – þó mér þyki tímarit á netinu jákvæð þróun og þau auki fjölbreytnina, þá vel ég alltaf upplifunina að setjast niður með góðan kaffibolla og tímarit á prenti.

Það er hægt að fara millileið í jólakortunum, nota falleg móment sem við höfum fangað á árinu og gefa þeim nýtt líf á prenti eða jólakorti. Í fyrra sendi ég í fyrsta sinn í gegnum Prentagram en það hentar mér vel enda virk á Instagram samskiptamiðlinum (@elgunnars). Ég gaf lesendum jólakort í gegnum bloggið og í ár ætla ég að gera slíkt hið sama.

Tveir heppnir fá gjafabréf uppá 50 stk. jólakort frá Prentagram sem þeir fá send heim til sín.

Leikreglur:

1. Skrifa komment á þessa færslu.
2. Smelltu á Facebook “Deila” hnappinn hér niðri til hægri.
3. Líkar ekki öllum við Elisabetgunnars á Facebook? (ekki skilyrði til að vinna)

Ég dreg út vinningshafa á þriðjudagskvöld (01.12.15) –

Meira upplýsingar um kortin frá Prentagram finnið þið: HÉR

Aðventukveðjur,
xx,-EG-

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

MÍNIMALÍSKT Í DESEMBER

Skrifa Innlegg

110 Skilaboð

  1. Vala Björg Ólafsdóttir

    29. November 2015

    Spennandi

    • Signý Aðalsteinsdóttir

      30. November 2015

      Það væri voða gaman að leyfa fólki að sjá myndir af drengjunum mínum í sparifötunum sínum! :)

  2. Oddný Ása

    29. November 2015

    Já takk, kæmi sér vel :)

  3. Guðrún Auður Böðvarsdóttir

    29. November 2015

    Það væri algjör snilld :)

  4. Eva Morales

    29. November 2015

    já Takk

  5. Rakel Jana Arnfjörð

    29. November 2015

    Já takk, finnst þessi kort algjör snilld :)

  6. Halla

    29. November 2015

    Já takk :)

  7. Brynja Guðrún

    29. November 2015

    Alveg kominn tími á að senda jólakort, þrjú börn og engin kort send!

  8. Ragnhildur Kristjánsdóttir

    29. November 2015

    Er alveg sammála þér með jólakortinn, finnst ekki gaman að fá þau rafræn. Elska að skoða þau á aðfangadasgkvöld og sérstaklega þau sem eru með myndum :D

  9. Hólmfríður

    29. November 2015

    Já takk, væri til í að geta sent svona falleg kort :)

  10. Ástríður Emma Hjörleifsdóttir

    29. November 2015

    Já takk
    Það væri yndislegt að fá svona glæsilega gjöf

  11. Ösp Jónsdóttir

    29. November 2015

    Það væri allgjör draumur að fá svona aðventuglaðning :)

  12. Sonja S. Hallgrímsdóttir

    29. November 2015

    Já takk kærlega :)
    Það myndi heldur betur koma sér vel fyrir jólin :)

  13. Margrét Ósk Aronsdóttir

    29. November 2015

    Vó ! já takk :)

  14. Ragnheiður Davíðsdóttir

    29. November 2015

    Já takk :) Kæmi sér rosalega vel

  15. Drífa

    29. November 2015

    Vá væri æðislegt!

  16. Elísabet Ýr Bjarnadóttir

    29. November 2015

    Vá hvað þetta kæmi sér vel fyrir okkur :)

  17. Eva Hrönn

    29. November 2015

    Já takk, væri meir en til í að fá jólakort að gjöf

  18. Fjóla Sif Ríkharđsdóttir

    29. November 2015

    Váá Já takk

  19. Helga Hjördís

    29. November 2015

    Já takk, væri æðislegt :)

  20. Svana Þorgeirsdóttir

    29. November 2015

    Já takk :)!

  21. Guðrún Hulda Pétursdóttir

    29. November 2015

    Já takk, væri mjög vel þegið.

  22. Jóna Kristín Gunnlaugsdóttir

    29. November 2015

    Já takk, væri svo vel þegið

  23. Anna Kvaran

    29. November 2015

    Já takk! Fyrstu jólin með lillunni okkar og ég væri mjög til í að senda falleg kort:-)

  24. Karitas sæm

    29. November 2015

    Vá þetta væri æðisleg gjöf sem kæmi sér vel þessi jól

  25. Helga Margrèt

    29. November 2015

    Æji hvað það væri dásamlegt að fá svona, langar svo að senda vinum og ættingjum jólakort með mynd þetta árið❤️

  26. Anna K. Gunnlaugsdóttir

    29. November 2015

    Já takk. Kæmi sér aldeilis vel.

  27. Sólveig Geirsdóttir

    29. November 2015

    Mikið væri ég til í þetta :)

  28. Guðrún G Baldvinsdóttir

    29. November 2015

    Ég er hjartanlega sammála þér með jólakortin. Mér finnst miklu skemmtilegra að fá jólakort á gamla mátann og senda svoleiðis kort en ekki rafræn. Þetta kæmi sér rosalega vel fyrir mig :)

  29. Sæunn Pétursdóttir

    29. November 2015

    Ég hef aldrei sent jólakort en það væri tilvalið að byrja á því núna :)

  30. Anna Svava

    29. November 2015

    Já takk

  31. Eygló Hansdóttir

    29. November 2015

    Ohh væri fullkomið

  32. Hrafnhildur

    29. November 2015

    Já takk væri alveg rosalega vel þegið

  33. Anna Guðrún Steindórsdóttir

    29. November 2015

    Þetta væri æðislegt!

  34. GullýAnna

    29. November 2015

    Æði :) væri algjör snilld fyrir okkur, miklu skemmtilegra að senda kort

  35. Íris Tanja

    29. November 2015

    Ohh hvað þetta kæmi sér vel… ég bið til jólaálfanna!

  36. Heiða Sigurjónsdóttir

    29. November 2015

    Vá, það væri frábært að fá þessa aðventugjöf :)

  37. Hafdís Bjarnadóttir

    29. November 2015

    Ó já takk – hápunkur jólanna að opna jólakortin, algjörlega ómissandi ;)

  38. Viktoría Kr Guðbjartsdóttir

    29. November 2015

    Væri æðislegt að senda af einni nýfæddri :)

  39. Andrea Fanný Ríkharðsdóttir

    29. November 2015

    Fyrstu fullorðnu jólin mín og það væri dásamlegt að geta sent vinum og vandamönnum sem búa vítt og breitt um heiminn fallegt jólakort. Já takk

  40. Telma Ýr

    29. November 2015

    Það væri alger snilld að fa þetta:)

  41. Íris Helma

    29. November 2015

    Ég er sammála um að það er miklu betra að fá jólakort inn um lúguna frekar en rafrænt

  42. Sandra Heiðarsdóttir

    30. November 2015

    Það væri alveg geggjað ;)

  43. Svanhvít Elva Einarsdóttir

    30. November 2015

    Glæsileg gjöf

  44. Heiða Dam

    30. November 2015

    Æ hvað ég væri til í að senda svona fín jólakort í ár

  45. Svana Kristín

    30. November 2015

    Ja takk langar mjög mikið i þetta :)

  46. Anna Sveinsdóttir

    30. November 2015

    Já takk

  47. Guðbjörg Lára

    30. November 2015

    Ég pantaði jólakortin frá prentagram í fyrra og ætla að gera það aftur í ár, það væri mikill plús að fá það í aðventugjöf :)

  48. Gyda Rán Árnadóttir

    30. November 2015

    Væri til í þetta takk :)

  49. Svava Marín

    30. November 2015

    Mikið væri ég til í það :) prentagram er með svo falleg jólakort

  50. Ásdís

    30. November 2015

    Ekki spurning. Ætla að senda prentagram jólakort í ár:)

  51. Arna Skaptadóttir

    30. November 2015

    Já takk

  52. Auður Jónsdóttir

    30. November 2015

    Ó já! Í fyrsta skipti í milljón ár er ég ekki búin að gera ráðstafanir með jólakort og er farin að íhuga rafrænt … þó ég sé einmitt mjög á móti þvi´þar sem ég elska að taka upp kortin á aðafangadagskvöld. Það er samt ekki í boði ef ég fengi svona fín kort uppí hendurnar ;)

  53. Íris Sverris

    30. November 2015

    Væri mikið til í að fá þessa fínu gjöf :)

  54. Guðný

    30. November 2015

    Já takk það væri æðislegt :)

  55. Guðný

    30. November 2015

    Já takk það væri æði :)

  56. Halla Björg Randversdóttir

    30. November 2015

    Já þessi gjöf kæmi sér vel :)

  57. Sif Aradottir

    30. November 2015

    Er svo sammála með að halda í þessar gömlu hefðir og senda kort! eitthvað sjarmerandi við að lesa þau á aðfangadagskvöld :)

  58. Kristín

    30. November 2015

    já takk, ég sendi alltaf jólakort með mynd :)

  59. Tinna Ósk

    30. November 2015

    Ja takk, frábært flott og einföld. Jòlakort!

  60. Karitas

    30. November 2015

    jólakortamyndin var tekin á helginni svo þetta kæmi sér afskaplega vel :)

  61. Signý Aðalsteinsdóttir

    30. November 2015

    Það væri voða gaman að leyfa fólki að sjá myndir af drengjunum mínum í sparifötum!! :)

  62. Ellen Björg

    30. November 2015

    Væri ekki slæmt :)

  63. Malen Björg Jónsd

    30. November 2015

    Ja takk væri svo vel þegið þar sem tíminn sem maður hefur i jóla stúss i desember er ekki mikill :)

  64. Þórdís Gunnlaugs

    30. November 2015

    Ég á einmitt eftir að kaupa jólakort. Kæmi sér vel að fá svona falleg kort

  65. Dagný Erla

    30. November 2015

    Mikið væri ég til, er svo mikið með hugann við krílið í bumbunni minni sem á að koma í desember að ég hef ekki komist í að huga að jólakortunum. Yrði góð gjöf :)

  66. Hulda

    30. November 2015

    Prentagram minnkar jólastressið☺

  67. Linda

    30. November 2015

    Snilldar hugmynd

  68. Anna Jasonar

    30. November 2015

    Ég myndi hoppa hæd mína af gledi :)

  69. Anonymous

    30. November 2015

    Myndi koma sér vel fyrir okkur

  70. Anna Guðný Andersen

    30. November 2015

    Spennó! Ég á einmitt eftir að senda mín kort í prentun svo þetta væri kærkomið :)

  71. Edda Björnsdóttir

    30. November 2015

    Já takk :)

  72. Hrafnhildur Hermannsdóttir

    30. November 2015

    Já, við litla fjölskyldan værum mikið til að fá svona falleg jólakort

  73. Hildur

    30. November 2015

    Ja takk! Panta alltaf jolakortin hja Prentagram :)

  74. Lilja Rún Gunnarsdóttir

    30. November 2015

    Já takk væri svooo til :)

  75. Elfa Björk Hreggviðsdóttir

    30. November 2015

    Jólamyndatakan búin nú á bara eftir að prenta kortin út, jóla jóla :)

    EBH

  76. Ragnhildur Hólm

    30. November 2015

    Ooohhh þetta er akkúrat það sem ég var að skoða í dag og er á to-do listanum fyrir jólin! Þetta væri alveg frábært fyrir mig :)

  77. Úlfhildur

    30. November 2015
  78. Karen Hrönn Vatnsdal

    30. November 2015

    Jááá takk:)!

  79. Anonymous

    30. November 2015

    Já takk

  80. Karen Andrea Heimisdóttir

    30. November 2015

    Mikið væri ég glöð að geta sent út svona falleg og vönduð jólakort, var með skottuna mína í jólamyndatökunni um helgina og væri ekki amalegt að geta sent vinum og fjölskyldu falleg jólakort

  81. Valgerður

    30. November 2015

    Alveg til í jólavinning :)

  82. Tómas

    1. December 2015

    Væri svo til að fá þessi kort :)

  83. Kamma Dögg

    1. December 2015

    Það kæmi sér sko aldeilis vel

  84. Bryndís Reynisdóttir

    1. December 2015

    Þetta er skemmtilegt, væri sko alveg til í þetta :)

  85. Jóhanna

    1. December 2015

    Ja takk . börnin bùin að fara i myndatöku en à eftir að græja kortin:)

  86. Helene

    1. December 2015

    Jii hvað það væri gaman fyrir fátælinginn í fæðingarorlofi

  87. Steinrún Ótta

    1. December 2015

    Ó það myndi alveg bjarga okkur! Myndin tilbúin og allt.

  88. Margrét Ísleifsdóttir

    1. December 2015

    Já takk

  89. Guðný Þorsteinsdóttir

    1. December 2015

    væir yndislegt, er ein af þeim sem finnst svo gaman að enda aðfangadagskvöld á að lesa/skoða kortin :)

  90. Hera Brá Gunnarsdóttir

    1. December 2015

    Ætla einmitt í fyrsta sinn í ár að senda jólakort með mynd :)

  91. Karitas

    1. December 2015

    Jólakortin eru algjört must – þessi eru flott og myndu gleðja :)

  92. Auður Ýr Sigurþórsdóttir

    1. December 2015

    Já, takk ! Það væri æði :)

  93. Sirra Guðnadóttir

    1. December 2015

    Er að fara með stelpunar mínar í myndatöku á morgun, það væri snilld að vinna jólakort frá Prentagram og setja mynd af þeim á :)

  94. Heiða Halldórsdóttir

    1. December 2015

    Yndis! :)

  95. Herdís Ómarsdóttir

    1. December 2015

    Vá hvað ég væri til í þennan vinning hjá þér! Er einmitt búin að finna myndina sem á að fara á kortin :-) búin að deila!

  96. Ingunn valdís baldursdóttir

    1. December 2015

    Æðislegt vantar jólakort i ár :)

  97. Erla Óskarsdóttir

    1. December 2015

    Kærar þakkir, mér finnst alveg nauðsynlegt að senda jólakort. Mikil hefð að opna jólakortin á aðfangadagskvöld yfir kertaljósum og konfekti.

  98. Halla Valey Valmundardóttir

    1. December 2015

    Væri æði :)

  99. Kristín Inga karlsdóttir

    1. December 2015

    Ég á einmitt eftir að ákveða jólakortin. Það væri nú aldeilis gaman að fá jólakort :)

  100. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir

    1. December 2015

    Já takk :)

  101. Laufey Sigurðardóttir

    1. December 2015

    Elska að senda og fá jólakort :)

  102. Fanný

    1. December 2015

    Mjög mikilvægt að viðhalda jólakortahefðinni :)

  103. Theodóra Ágústsdóttir

    1. December 2015

    Já takk :)

    Yndislegt að sleppa við að kaupa jólakort og fá að gefa persónuleg jólakort þetta árið

    Bestu kveðjur

  104. Sandra Sif Úlfarsdóttir

    1. December 2015

    Mikið er ég sammála með” jólakorta lestur á aðfangadag” hefðina :) og ég hef ákveðið að halda alltaf í hana !
    Mikið yrði ég þakklát og glöð með þessa aðventugjöf :D

  105. Erla Bára

    1. December 2015

    Einmitt það sem er næst a dagskrá, framkalla jólakortamyndina

  106. Vala Dögg

    1. December 2015

    Vá hvað þetta væri nú æði, elska Prentagram!

  107. Sirrý

    1. December 2015

    Ó já takk þetta væri yndislegt að fá.

  108. Sæunn Hafdís

    1. December 2015

    Já takk!