Tískuárið 2012, sunnudagsmogginn.
Farið yfir tískuárið 2012. Viðtal við mig í sunnudagsmogganum. Myndin alveg einstaklega léleg vegna þeirra einföldu ástæðu að ég er búinn að týna símanum mínum, týndi honum í ágætum 10 skrefum sem er hlægilegt, fáranlegt & grátlegt. Það er kannski ekki allir sem hafa aðgang af morgunblaðinu svo mér datt…
Skrifa Innlegg