fbpx

STYLE HIGHLIGHTS Á ÁRINU 2014 HINGAÐ TIL

MEN'S STYLESTYLE

Nú er árið hálfnað og er viðeigandi að fara yfir það sem hefur verið áberandi í tísku og stíl hingað til.

Doppur:
Doppur hafa verið mjög áberandi uppá síðkastið. George Clooney var í byrjun vors framan á W Magazine í doppóttum Giorgio Armani jakkafötum og merki eins og ACNE, Filippa K hafa verið með áberandi doppóttar flíkur í S/S 2014 kolleksíoninu sínu. Doppur eru gjörsamlega inn.

2014-10 2014-9

Nike AirMax Sneakers:

Nike AirMax skórnir mættu með trompi og urðu þeir gríðarlega vinsæl viðbót í sneaker-æði nútímans.

2014-21 2014-20 2014-19

Netaefni/Mesh:

Netaefnið þróaðist mikið útfrá sport-trendinu sem hefur verið áberandi. Ég persónulega elska þetta. Virkilega áberandi hjá flottum hönnuðum & verslunarkeðjum.

2014-8 2014-6 2014-16

Stuttbuxur & hlaupabuxur/leggins:

Sport – street, skiptir ekki máli, þið hafið eflaust séð þetta. Aldrei verið eins áberandi og núna í vor og mun eflaust koma með inn í haustið. Þetta deyr ekki alveg strax.

2014-52014-14 2014-152014-11

Hvítir skór: 

Óþarfi að kynna þetta, eiga ekki allir hvíta sneaks? Meira segja Ásgeir Trausti syngur um þetta.

2014-17
2014-23 2014-22 2014-18

Rick Owens fyrir Adidas:

Þessir skór eru náttúrulega draumur. Þeir eru búnir að vera vel hype-aðir og hafa verið svakalegur suksess. Ég þrái. Getur Rick Owens ekki farið að hanna fyrir H&M?

2014-42014-52014-3

Nike Fleece Tech: 

Nike Fleece vörurnar hafa selst útum allan heim eins og heitar lummur og las ég að buxurnar seldust upp (komnar aftur). Skiljanlega vinsælar vörur, einstaklega góðar og flottar.

2014-1 2014-2

Rennilásarnir: 

Rennilásar eru krúsjal akkúrat núna – buxurnar, töskurnar, bolirnir og allt annað.

2014-122014-13

xx

HYGGE MEÐ PÖTTRU Í KÖBEN

Skrifa Innlegg